Fyrsti snjór vetrarins 2009 kom 3. október

Það var greinilegt að vetur konungur hafði komið við í Kerhrauninu aðfaranótt 3. október en þrátt fyrir að framundan sé vetur þá verður að segjast að það er alltaf jafn fallegt í Kerhrauninu. Fyrir þá sem eru með hús þá er bara að njóta þess að vera á staðnum og við hin mætum bara fullt af krafti með hækkandi sól.

Gleðilegan vetur.

.

.

.