Stjórnarfundardagskrá 10. nóv. 2009

Dagskrá:

1.      Síðasta fundargerð

2.    Niðurstaða í göngustígamáli við lóð 2

3.   Breytingar á samþykktum félgsins 

4.     Ákveða næsta aðalfund – undirbúningur – framboð til stjórnarsetu – könnun

5.     Framkvæmdagjöld – útistandandi gjöld

6.     Stjórnsýsluákæra v/vegar – staða

7.  Staða NBI á E svæði – Hinrik

8.     Önnur
    1.   
Uppákoma við hliðið – aðgerðir
    2.    Hitaveita