Síðasta verk ársins var 3. október 2009

Laugardaginn 3. október sl. var komið að því að ljúka síðasta verki ársins en það var að reka niður staura meðfram veginum á þeim stöðum sem líklegir þykja til að vera til vandræða varðandi snjó. Þar sem ekki var fjárveiting fyrir ekta stikum þetta árið þá tóku Elfar og Guðrún sig til og ráku niður tréstaura sem ætlaðir voru í göngustíga en fá það hlutverk í vetur að lýsa leiðina ef moka þarf en þó ekki fyrr en búið verður að líma á þá endurskinsborða sem fljótlega verður gert.

Framkvæmdum sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi er því lokið í ár.

.
Elfar í reddingum
.

 

.
Gula flugan
.
..

Rauða þruman
.