Hver grípur boltann? – Nú styttist í að yfirstandandi starfsári stjórnar ljúki. Að þessu sinni þarf að kjósa tvo stjórnarmenn og formann. Það er gaman að fá að taka þátt í að gera Kerhraunið að enn meiri unaðsreit. Því hvetjum…
Stjórnarframboð 2022 – Hver grípur boltann?
Deiliskipulagsskilmálar Kerhraunsins – Uppfærsla
Flest okkar muna að við fengum 2 aðila frá utu (Umhverfis- & tæknistofnun uppsveita á Laugarvatni) til að mæta á aðalfund félagsins fyrir nokkrum árum og á þeim fundi fóru þeir í gegnum nokkur atriði varðandi byggingu sumarhúsa í skilgreindu frístundasvæði…
Árið 2022 er gengið í garð – GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU KERHRAUNARAR
Nú árið er liðið í aldanna skaut og komið nýtt ár, flestum finnst örugglega vera mjög stutt síðan þeir fögnuðu síðast árinu 2021. 2022 ber að taka fagnandi og um hver áramót höfum við tækifæri til að huga að því sem betur má…
Jólakveðja 2021
Kæru Kerhraunarar Ég vil fyrir hönd stjórnar senda ykkur og fjölskyldum ykkar innilegar hátíðakveðjur. Vonandi getum við heimsótt Kerhraunið um jól eða áramót og notið þess að eiga þar góðar stundir. Meðfylgjandi erindi úr ljóðinu Bráðum koma jólin ( Skín…
Október 2021 – Daga- og næturfegurð í Kerhrauni
Er ekki alveg nauðsynlegt að eiga myndir sem sýna það og sanna og við getum tekið miklu meira eftir fegurðinni í náttúrinni okkar og ef fegurðin er fest á filmu þá er maður stundum standandi hissa hversu margir fallegir dagar…
Húsin í Kerhrauni 2021 – Framkvæmdir hér og þar
Það er orðinn fastur liður að taka rúnt um svæðið í sumarlok, kanna hvað hefur verið gert og festa það á filmu svo eitthvað komi nú inn í minningabankann. Eftir langa rigningartíð þá birti upp í dag 15. september og…
Golfmót Kerhraunara 2021 haldið 29. ágúst
Eins og alltaf þá er eitthvað skemmtilegt að gerast í Kerhrauninu og nú skal greint frá „Golfmóti Kerhraunara“ 2021 en það er svo sannarlega komið til að vera. Ásgeir reið á vaðið og ákvað að tilkynna að mótið yrði haldið…
Skógarkerfill
Mig langar að vekja athygli ykkar kæru Kerhraunarar á þessari plöntu sem ég tel að sé farin að dreifa sér hér inn á svæðinu okkar en Skógarkerfillinn er skaðræðisplanta eins og má lesa hér í eftirfarandi grein. Endilega kannið hvort…
Nýtt símahringiapparat í rafhliðið
Eins og mörg ykkar muna þá urðu hnökrar á rafhliðinu um páskana og því keypti Finnsi nýtt tæki til að setja upp til bráðabirgða þar sem búið var að ákveða að setja upp nýtt en gamla gaf sig fyrr en gert…
Varðeldurinn um Versló 2021
Varðeldurinn er kominn til að vera það eitt er víst og þrátt fyrir COVID var ákveðið að hittast og ylja sér við eldinn, brennustjórinn okkkar Elfar Eiríksson sá til þess ásamt Jón Björgvin Björnssyni að koma eldivið inn í „Gilið“…