Hér má sjá í mynd hvernig veðrið var páskana 2014, það er ekki laust við að margir hafi verið ansi skúffaðir yfir veðrinu enda kannski engin furða því fólk er í 5 daga fríi og búið að byggja upp væntingar…
Veðrið í Kerhrauni um páskana 2014
Páskarnir að koma og veðrið að stríða landsmönnum
Það er bæði spenna og tilhlökkun sem fer um mann þegar páskarnir eru að koma og heilmargir frídagar í uppsiglingu. Veðrið sem hefur verið svo gott undanfarið er komið í þann gýr sem kallast „páskahret“ og margir mjög svekktir yfir…
Veturinn 2013/2014 – Kerhraunsmyndir frá Auði og Steina
Í safn minninganna er ávallt gaman að setja myndir og í þetta sinn voru neðangreindar myndir fengnar að láni en þetta eru myndir sem heiðurshjón Auður og Steini eiga og hafa tekið. Það verður gaman að skoða þessar myndir eftir…
Páskarnir nálgast – Að búa sér til sitt eigið páskaegg er snilld
Er ekki pínu snjallt að skella sér í Kerhraunið síðustu helgina fyrir páska og búa til páskaegg handa sér og sínum, ef vel tekst til þá má breyta útlitinu í sumaregg og selja í Kerbúðinni í sumar. Það er alls…
„Smári og Rut corporation“ með nýtt tæki í flotann
Það er mjög gaman að fylgast með þegar floti Kerhraunara stækkar, núna var það að gerast að Smári og Rut fjárfestu í JCB gröfu með 2 skóflum..)) og á vonandi eftir að koma okkur í Kerhrauninu til góða þegar við…
Stjórnarfundargerð 2. apríl 2014
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Netföng formanns og stjórnar á nýju heimasíðunni
Til þess að gera félagsmönnnum auðveldara að hafa aðgang að formanni eða stjórnarmönnum þá var ákveðið að búa til netföng á nýju heimasíðunni, nú geta Kerhraunarar sent tölvupóst annað hvort beint á formann eða á stjórnina í heild sinni. Þetta ætti…
Konukvöld Húsgagnahallarinnar, Kerhraunskonur velkomnar
Hætta að setja í „DÓSA“gáminn þegar hann er fullur
Endilega hafið það í huga að þegar dósagámurinn er orðinn það fullur að ekki er hægt að loka honum, þá er komið nóg. Björgunarsveitarmenn sækja flöskurnar ekki reglulega og við verðum að hafa stjórn á því að þetta fari ekki…
Þegar „nýji“ vindpokinn sinnti ekki skyldu sinni, en af hverju?
Helgin 28. – 30. mars 2014 var alveg með eindæmum góð, veðrið skartaði sínu fegursta um allt land og fólk naut þess að hafa það á tilfinningunni að vorið væri komið. Auðvitað verður að segja allt eins og það er,…