Það er sannarlega að komast hugur í okkur Kerhraunara enda sumarið skollið á, eins og allir vita þá er G&T dagurinn laugardaginn 24. maí nk. og þann dag gróðursetjum við smávegis af trjám öllum til gleði og ánægju. Það verður…
Senn líður að G&T degi – Keyrt í göngustíga þá helgi
Þungatakmarkanir í Kerhrauni gilda til 20. maí ár hvert
Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar takmarkanir, vegurinn ber ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður. Verktakar VITA þetta og eiga að vera leiðbeinendur ef beðið er um bíla eða vinnuvélar á þessum tíma ársins, annað er virðingarleysi.…
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi 8. maí kl. 23:20
Snarpur jarðskjálfti fannst á Suðurlandi skömmu eftir klukkan 23:00. Jarðskjálftinn var 4,1 stig og fannst mjög vel á Selfossi. Einnig fannst hann á Hvolsvelli og væntanlega víða um Suðurland. Uppruni skjálftans var 9, 6 kílómetra suðaustur af Hestfjalli klukkan 23:15.…
Eurovisionkvöld í Kerhrauni – Niðurstaðan okkur í hag
Þegar ljóst var að Íslands komst áfram var eins og baráttusverðinu hafi verið hent beint fyrir framam myndavélina okkar og lokið hlutverki sínu þar. Áfram Íslands og trjákaupendur líka, núna er hver að verða síðastur að panta.
Trjákaupin eru skollin á – G&T dagurinn er 24. maí nk.
Aftur er sumarið komið þrátt fyrir að réttara væri að segja að vorið sé komið, stjórnin er komin á skrið með að skipuleggja vor- og sumarverkin og við eigum langt í land með að týnast í skóginum. Félagið og félagsmenn …
Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir rúmri viku?
Engum þori ég að fullyrða miðað við hvað páskaveðrið lék okkur grátt. Laugardagurinn 26. apríl var með eindæmum góður og hitinn fór í 16° og menn vissu hreinlega ekki hvernig þeir áttu að taka þessu. Við hjónin fórum á Flúðir…
Stjórnarkonan og vegamálastjórinn láta til sín taka
Það er alltaf gott að eiga góða að og enn á ný sannast það, við vitum öll að oft hafa menn komist í hann krappann á veturna þegar mikil hálka er og þá hefði oft verið gott að hafa sand/salt…
Sumardagurinn fyrsti heilsar hlýr og fagur
Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudegi á bilinu 19. til 25. apríl. Um fyrsta sumardag er getið þegar í elstu heimildum. Vikan var helsta tímaeining í gamla íslenska tímatalinu og kann það að valda nokkru um að nafn fyrsta sumarmánaðar, hörpu,…
Gleðilega páska kæru Kerhraunarar
Föstudagurinn langi – stærsta hagl sem sést hefur
Verðrið er í þeim gír að það skiptist á sól, vindur, sól og vindur, hagl, dimmara hagl og svona gengur þetta og búið að gera í allan dag. Mönnum brá í brún þegar litið var út því stærra hagl hefur…