Hans okkar Einarsson, þessi góði maður er 55 ára í dag og þar sem Tóta hafði auglýst á Facebook að þau yrði í Sælureitnum sínum og þeim þætti vænt um að einhverjir litu inn tók hluti stjórarinnar sig til og…
Í dag er 19. júlí 2014 og Hans á afmæli

18. júlí 2014 – Engin orð fá því líst hvernig veðrið er 22:40:08

Göngustígagerð – smá óþægindi fylgdu með

Finnsi fór í það að keyra rauðamöl í göngustíg sunnudagsmorguninn 13. júlí 2014 sem er kannki ekkert merkilegt heldur það að hann varð hreinlega fyrir árás meðan á keyrslunni stóð. Jú, eftir miklar rigningar þá kom uppstytta og við af stað, viti…
Vindpokinn með vindverki – lagfæring

Meðlimir FK með Finnsi í fararbroddi ákváðu að ekki væri hægt að láta grey vindpokann þjást öllu lengur enda orðinn einum lit styttri og koppafeitin alveg að drepa hann. Hörður (FK) sveiflaði sér á stöngina og tók pokann niður og Finnsi dró…
Guðbjartur í skjólgirðingaham 9. júlí 2014

Sagarhljóð hafa heyrst í allan dag í nágrenni fréttaritarans, því var farið og kannað hvað væri í gangi og kom í ljós að Guðbjartur var í akkorði við að setja upp skjólgirðingu, það verður að segjast að honum tókst mjög…
Aðfaranótt 5. júlí 2014 og daginn eftir ekki sumarlegt

Ef einhvern tímann hefur verið ástæða til að tala um Kerhraunið þá er það núna, hásumar á Íslandi en veðrið nánast eins og það sé komið haust. Aðfaranótt 5. júlí um kl 5:00 um morguninn skall á þetta þá heljarinnar…
Við „Ásgeirströð“ er margt og mikið í gangi

Stuttu eftir að byrjað var að laga „Ásgeirströð“ þá smitaðist Ásgeir og fékk framkvæmdaveikina og ákvað að fara í stórtækar framkvæmdir við hús þeirra hjóna. Þegar „Amma myndar“ og „Tóta tæknitröll“ bar að garði var hann í þann mund að hefjast handa,…
„Veðurfréttir segir Hans Einarsson“

Það hefur áður komið fram að Hans fékk sér veðurstöð og ætlaði að segja veðurfréttir frá Kerhrauninu, stöðin hefur verið á hillunni í langan tíma en hefur nú verið sett upp. Veðurfréttir verða lesnar frá Kerhrauni 4 sinnum á dag á eftirtöldum tímum:…
„Ásgeirströð“ tekin í gegn og endursmíðuð

Þar sem T dagurin hefur orðið útundan síðustu ár þá hafði Ásgeirströð látið mikið á sjá, því var ákveðið að endurbæta tröppurnar við stíginn, Elfar tók að sér að lagfæra og smíða tröppurnar og hófst hann handa í dag, laugardaginn…
Framkvæmdir á „Eyjasvæðinu“ í Kerhrauni 25. júní 2014

Það má heyra hamarhögg víða í Kerhrauninu þessa dagana, þó hefur verið meira um vélahljóð þetta árið og í dag skall enn ein grafan á enda framkvæmdir að hefjast hjá Darra og Svövu því ágæta Eyjafólki, kannski er ekki rétt…