Dettur einhverjum í hug að það nóvember sé hálfnaður? Það er nánast vorveður og lognið alla að drepa..))
Búrfellið er fagurt og frítt alla daga ársins

14. nóvember 2014 – ekki vetrarlegt um að litast

Í safn minninganna fer þessi færsla enda flest okkar fljót að gleyma hvernig veðrið var á hverjum tíma fyrir sig, því er ágætt að vista þetta opinberlega. Það er sem sé ekki vetur í kortunum þessa dagana og gleðjast margir…
Breytingar á söfnun dósa – Dósagámurinn verður okkar

Í ljósi þess hversu illa hefur gengið að fá dósagáminn tæmdan hefur orðið að samkomulagi að TRINTON taki gáminn enda allt orðið yfirfullt af flöskum og dósum í aðstöðu þeirra á Borg og styrkjum við sem einstaklingar björgunarsveitirnar bara með…
Í ljósaskiptunum 8. nóvember 2014 – líka úps

Það er fátt jafn fallegt eins og að horfa á íslenskt landslag og hvernig veðrið getur breytt ásýndinni endalaust. Um helgina 8.-.9. nóvember 2014 var eiginlega ískalt í Kerhrauninu og ekki margir á svæðinu, þó mátti sjá að eitthvað var að gerast…
Fjölskyldan á 5 fer á vit nýrra ævintýra – enginn stórmeistari lengur

Það er allt breytingum háð og enn á ný yfirgefa okkur frábærir Kerhraunarar til langs tíma, Þröstur Þórhallsson stórmeistari, Ásdís María Ársælsdóttir og börnin þeirra tvö hafa ákveðið að breyta til og hafa selt húsið sitt og ætla að snúa…
Hugleiðingar um komandi tíma

Það fer ekki á milli mála að veturinn er að koma, nú er gróðurinn orðinn alveg ber nema barrtrén og annar gróður sem aldrei fellir lauf. Fólk er búið að draga fram úlpurnar sínar og vetrarskjólfatnað. Alltaf er augunum gjóað í…
ER norska stöðin að boða blíðu? – auðvitað ekki

Getur verið að þetta sé að fara að gerast? Laugardaginn 25. október á veðrið að vera svona í Kerhrauni og 1° hiti. Nú er kominn föstudagur og þá hefur allt breyst, núna á að snjóa….))))))))))))) á morgun – hvað verður…
Flýgur fiskisagan um vatnsvandamál

Síminn hringir og Guðrún svarar, í símanum er kona sem spyr hvort hún megi ónáða mig smástund og ég jánka því. Segist hún hafa hringt í formann Kerhraunsins og hann bent henni á að ég væri betri að svara fyrirspurn…
„Bleiki dagurinn 2014“ er í dag fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni væri gaman ef allir Kerhraunarar tækju sig til og klæddust einhverju bleiku í dag, fimmtudaginn 16. október eða hefðu bleikan lit í fyrirrúmi. Með því sýnum við samstöðu…
Kalt vatn í Kerhrauni – vandamál hjá sumum..))

Í mörg mörg ár hefur stjórn Kerhrauns reynt að finna lausn á þessu kaldavatns vandamáli sumra Kerhraunara, því tók nýji formaðurinn sig til og ritaði bréf til sveitastjórnar með ósk um úrbætur. „Í fundarboði GOGG: 7. Bréf frá formanni sumarhúsaeigenda…