Fjölskyldan á 5 fer á vit nýrra ævintýra – enginn stórmeistari lengur

Það er allt breytingum háð og enn á ný yfirgefa okkur frábærir Kerhraunarar til langs tíma, Þröstur Þórhallsson stórmeistari, Ásdís María Ársælsdóttir og börnin þeirra tvö hafa ákveðið að breyta til og hafa selt húsið sitt og ætla að snúa sér að öðrum ævintýrum. Það verður söknuður af þeim og Kerhraunarar óska þeim alls hins besta í framtíðinni og eins og sagt er við alla þá sem yfirgefa okkur þá eru þeir ávallt velkomnir í Kerhraunið.

þröstur og frú

Svona til að rifja upp gamla tíma þá læt ég fylgja með myndir af börnunum sem örugglega hafa stækkað um heilan helling.

P1010719

xxP1010746