14. nóvember 2014 – ekki vetrarlegt um að litast

Í safn minninganna fer þessi færsla enda flest okkar fljót að gleyma hvernig veðrið var á hverjum tíma fyrir sig, því er ágætt að vista þetta opinberlega. Það er sem sé ekki vetur í kortunum þessa dagana og gleðjast margir yfir því og eins og sjá má á myndinni þá lafir næstum pokinn sem er frekar sjáldgæft.

 

kerhraun14112014