Það hefur verið í verkahring meðlima félagsins að bera á upplýsingaskiltið en í ár brá út af vananum, 1/2 mætti ekki og þá voru góð ráð dýr, Hörður sem hugsar í lausnum fann það fljótt út að ætti hann að…
Verkefni „Fimleikafélags Kerhraunsins“ – 1/2 brást

G&T 2016 lokaverkefni – Kerbúðin gerð fín og falleg fyrir opnun

Það kláruðust ekki öll viðhaldsverkefni á G&T deginum út af útskriftarveislum, því varð úr að Hörður og Fanný skelltu á skeið og ákváðu að taka að sér að gera Kerbúðina fína helgina eftir og gerðu það með stæl. Það stendur…
Það er að hitna undir Rut og Smára

Það hefur verið vitað um all langan tíma að hjónakornunum hefur grunað að frekar heitt væri undir þeim þó sumir hafi haldið því fram að þeim væri bara svona heitt í hamsi. Nú hefur komið í ljós að þetta eru…
Sumarið kom 3. júní 2016

Sumarið er komið til að vera það eitt er víst, njótum og neytum meðan við getum. Forsíðumynd fengin að láni hjá Viðari og Láru.
Dósasöfnun Kerhraunara – Vísir að frumskógi framtíðarinnar

Eins og sjálfsagt flest ykkar sem koma reglulega í Kerhraunið vitið þá fékk félagið lánaðan flöskugám hjá skátunum til að safna í og er hann til mikillar prýði. Eina sem við leggjum út í staðinn er að við skilum öllum…
G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur

Því fylgja alltaf annir þegar G&T dagurinn er skipulagður og að mörgu að hyggja, það hefur verið vaninn í gegnum árin að bjóða félagsmönnum að kaupa plöntur á sama tíma og í seinní tíð hefur Flúðamoldin verið í boði líka…
G&T dagur 2016 verður laugardaginn 28. maí nk.

Nú er loksins komið aftur að þessum skemmtilega degi G&T degi 2016 en hann verður eins og áður hefur komið fram nk. laugardag og hefst kl. 13:00. Eins og fyrri daga þá er hann margskiptur þannig að fólk skiptist á…
Fyrsti vísir af trjáfjársjóði er mættur í Kerhraunið

Steinunn sem elskar Hall elskar líka rusl og flokkar allt í spað, þess vegna hefur hún sambönd sem urðu til þess að hún gat útvegað okkur kassa undir flöskur sem við ætlum að reyna að vera dugleg að safna í…
G&T dagurinn 2016 – 28. maí nk. kl. 13:00

Enn og aftur er komið að þessum skemmtilegasta degi ársins þar sem Kerhraunarar safnast saman og gera sér glaðan dag um leið og þeir púla aðeins í leiðinni og fá svo eitthvað smá að launum í lok dags. Nú er…
Byrjun maí og sumarið virðist nálgast óðfluga – undirbúningur

Þrátt fyrir að hafa fengið „reminder“ í morgun á facebook um hvernig veðrið var í fyrra þá hunsa ég það enda frekar hryssingslegt og vil trúa því að sumarið sé fyrr á ferð í ár en í fyrra. Þegar þessi…