Verkefni „Fimleikafélags Kerhraunsins“ – 1/2 brást

Það hefur verið í verkahring meðlima félagsins að bera á upplýsingaskiltið en í ár brá út af vananum, 1/2 mætti ekki og þá voru góð ráð dýr, Hörður sem hugsar í lausnum fann það fljótt út að ætti hann að ná upp á toppinn yrði hann að notast við skaft úr því að Gunna tunna mætti ekki.

Auðvitað lukkaðist þetta og nú er spurningin, er félagið 1 eða 2 meðlimir í framtíðinni?.

image

image