Versló 2016 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

Þau slá ekki feilhöggin börnin í Kerhrauni þegar þau hittast á Versló og gera sér glaðan dag, foreldrar og aðstandendur gátu ekki setið á sér og tókst að vekja barnið í sér til að taka þátt í leikunum af miklum ákafa. Það er ljóst að það er mikið að góðu keppnisbörnum/fólki í Kerhrauninu.

Ási og fjölskylda tóku að sér að halda þessa leika og geri aðrir betur enda ekki á færi allra að halda „Ólympíuleika“ enda gerðu þau þetta með stæl og færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir framlagið.

Eftirfarandi myndasýning sýnir gleðina sem ríkti á grasblettinum og „MINI Ólimpíuleikar barna“ í Kerhrauni bara ein STÓR skemmtun og ekki skemmdi það fyrir að veðrið lék við keppendur.

Þetta er samkoma sem má ekki falla niður í framtíðinni enda góður grunnur að byggja á fyrir framtíðar Kerhraunara og framtíð Kerhraunsins

CIMG1595

CIMG1596

CIMG1597

CIMG1598

CIMG1599

CIMG1600

CIMG1601

CIMG1602

CIMG1603

CIMG1604

CIMG1605

CIMG1606

CIMG1607

CIMG1608

CIMG1609

CIMG1610

CIMG1611

CIMG1612

CIMG1613

CIMG1614
CIMG1615

CIMG1616

CIMG1617

CIMG1618

CIMG1619

CIMG1620

CIMG1621

CIMG1622

CIMG1623

CIMG1624

CIMG1625

CIMG1626

CIMG1627

CIMG1628

CIMG1629

CIMG1630

CIMG1631

CIMG1632

CIMG1633

CIMG1634

CIMG1635

CIMG1636

CIMG1637

CIMG1638

CIMG1639

CIMG1640

CIMG1641

CIMG1642

CIMG1643

CIMG1644

CIMG1645

CIMG1646

CIMG1647

CIMG1648

CIMG1649

CIMG1650

CIMG1651

CIMG1652

CIMG1653

CIMG1654

CIMG1655

CIMG1656

CIMG1657

CIMG1658

CIMG1659

CIMG1660

CIMG1661

CIMG1662

CIMG1663

CIMG1664

CIMG1665

Að lokum fengu börn og fullornir tækifæri til að sýna okkar heimsfræga „HÚ“ og hefur það þá þegar verið birt á heimasíðunni og það er engu logið þegar því er haldið fram að „HÚIГ tóku Kerhraunar með stæ. Sjáumst að ári.