Það vill enginn vera án jólaljósa og við Kerhraunarar erum engin undantekning frá því, Elfar var svo góður að taka að sér að skreyta jólatrén þetta árið í byrjun aðventu og þökkum við honum innilega fyrir það.
Jólaljósin tendruð í Kerhrauni í byrjun aðventu

Tileinkað „Eyjafólki“ sem býr í Kerhrauni

Gat ekki annað en sett þessa fallegu myndir inn á síðuna okkar, ég var svo heppin að upplifa þessa sýn með Viðari snemma á mánudagsmorgun þegar við vorum á leið til Reykjavíkur og tileinka ég því eyjafólkinu sem tilheyra Kerhrauninu þessa…
Lögheimilsmál – eru breytingar í náinni framtíð?

Umtalsverður fjöldi fólks er hvergi skráður með lögheimili eða tilgreint heimilisfang og fasta búsetu hér á landi. Hjá Þjóðskrá eru þessir einstaklingar skráðir „óstaðsettir í hús“ þar sem ekki er vitað hvar þeir búa þótt þeir séu skráðir í þjóðskrá.…
Orkuveita Hæðarenda – teikningar af vatnslögn í Kerhrauni

Þessar myndir er gott að vita af og hvar hægt er að finna því það gæti verið seljandi eða kaupandi sem þarf að vita af lögnum í jörðu og svo bara við hin þegar minnið svíkur.
Nýr styrktaraðili heimasíðunnar – LUMEX

Gaman að segja frá því að við höfum fengið nýjan styrktaraðila á heimasíðuna og var það sjálfur formaðurinn sem kom þessa í gegn. Eins og allir vita er LUMEX með hágæða vörur og 15. nóv. sl. opnuðu þeir vefverslun sem…
Það klingir í kassa Kerhraunara – tré -tré -tré

Það væri ekki til þessi sjóður ef þið væruð ekki svona dugleg að setja í gáminn en þá er bara hálf sagan sögð. Það er alltaf sama fólkið sem fer og losar og það eru þessi fallegu hjón sem hér sjá…
Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum

Það verður að segjast eins og er að þetta er frétt sem gleður marga og meðal annars gleður þessi frétt örugglega Kerhraunara sem eru að vona að veturinn verði snjóléttur og nú er bara að krossa fingur og vona…
1. hluta „Samlagsvegar“ lokið – huga að næstu skrefum

Hver man ekki eftir því þegar umræðan um gömlu Biskupstungnabrautina byrjaði og umræðuna um veginn, hugleyðingarnar um lausnir og samtölin um hversu mörg ár það myndi taka að koma honum í það horf sem okkar dreymdi um. Í dag miðvikudaginn…
Blíðskaparveður þegar „Samlagsvegaframkvæmdum“ er að ljúka

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að til fjölda ára hefur verið barist fyrir „Samlagsveginum“ og nú fer að sjá fyrir endann á verkefni ársins. Það er búið að keyra í veginn og senn fer hann að rísa úr…
Fegurðin flæðir um Kerhraunið 12.10.17

Haustið hefur verið yndislegt í alla staða og því um að gera að eiga mynd frá einum fallegasta degi þessa hausts. Gaman að geta þess í leiðinni að nýja girðingin milli Miðengis og okkar er komin upp og aðeins eftir að…