Nýr styrktaraðili heimasíðunnar – LUMEX

Gaman að segja frá því að við höfum fengið nýjan styrktaraðila á heimasíðuna og var það sjálfur formaðurinn sem kom þessa í gegn.

Eins og allir vita er LUMEX með hágæða vörur og 15. nóv. sl. opnuðu þeir vefverslun sem vert er að kíkja á.