Það klingir í kassa Kerhraunara – tré -tré -tré

Það væri ekki til þessi sjóður ef þið væruð ekki svona dugleg að setja í gáminn en þá er bara hálf sagan sögð.

Það er alltaf sama fólkið sem fer og losar og það eru þessi fallegu hjón sem hér sjá sitja á nýjasta tryllitækinu sem það gera, þau hafa verið svo dugleg að gera þetta og því ber að þakka þeim innilega fyrir alla þeirra vinnu við að tína dósir á færiband. Satt best að segja þarf að hugsa þetta eitthvað öðruvísi en það klingir í kassanum.

Takk innilega Hallur og Steinunn