Tileinkað „Eyjafólki“ sem býr í Kerhrauni

Gat ekki annað en sett þessa fallegu myndir inn á síðuna okkar, ég var svo heppin að upplifa þessa sýn með Viðari snemma á mánudagsmorgun þegar við vorum á leið til Reykjavíkur og tileinka ég því eyjafólkinu sem tilheyra Kerhrauninu þessa fallegu myndir.