Það gleður alltaf þegar búið er að kveikja á jólatrjánum og á fallegum en köldum laugardegi þá skelltu Guðný og Ómar sér út í kuldann til að setja upp fallegu jólaljósin okkar Kerhraunara. Þrátt fyrir að veturinn hafi látið lítið…
Kveikt á jólatrjám Kerhraunara 1. desember 2018
Veturinn virðist vera víðsfjarri 20. nóvember 2018
Alltaf er verið að tala um veðrið og því ekki að halda því áfram. Þegar allir héldu að sumarið væri að koma þá kom það ekki og það er rökrétt að halda að veturinn hafi komið í október því þá…
Fyrsti vetrardagur var í dag laugardaginn 27. október 2018
Í dag var fyrsti vetrardagur og um leið fyrsti dagur vetrarmánaðarins sem nefnist Gormánaðar. Fyrsti vetrardagur er einnig nefndur vetrarkoma en veðurguðinn nennti ekki að gera neitt í dag og því var þessi dagur afar fallegur alveg frá morgni til…
Fyrstu snjókorn 2018 féllu í nótt 25. september
Það er ekki hægt að segja að það sé kominn vetur en þegar fyrstu snjókorn vetrarins falla þá veit maður bara að hann er að skella á og smá bið í næsta sumar. Síðasta „sumar“ var reyndar árið 2017 því…
Göngustígagerð milli lóða 97 og 98 er loksins lokið
Eins og þeir vita sem lesa fundargerðir þá var ákveðið að fara í gerð göngustígs milli lóða 97 og 98 í sumar og til að gera langa sögu stutta þá sannast það enn og aftur að lóðarhafar þurfa að vera…
Haustið er að koma í Kerhaunið eftir lélegt sumar 2018
Það verður að segjast alveg eins og er að þegar fyrstu haustlitirnar fara að koma þá fer um mann smá saknaðartilfinning að sumararið sé búið. Í þetta skipti er það ekki því eins og allir vita kom sumarið 2018 aldrei…
Stjórnarfundarboð fimmtudaginn 30. ágúst 2018
7. stjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Göngustígar – lokafrágangur 2. Girðingarmál 3. Haustgróðursetning 4. Netbreyting hjá 365 5. Ábyrgð leigusala vegna leigjenda 6. Upplýsingaspjöld vegna flokkunar sorps 7. Önnur mál
Sannar sögur um ferðalanga í Kerhrauni
Þegar maður dvelur hér orðið lengur en vanalega þá ósjálfrátt vakir maður og sefur yfir því sem er að gerast á svæðinu og í vikunni sem er að líða þá gerðist það eitt kvöldið þegar við Lára, Viðar og ég…
1. söfnun úr flöskugámnum er komin í hús – trjákaup 2019
Þó blásið hafi á móti undanfarið og ýmsar umræður um framkvæmd og umgengni flöskugámsins þá klingir nú í kassa okkar og 1. söfnun barst í gær en eins og flestir vita þá kom Hallur og náði í pokana og fór…
Versló 2018 – Við varðeldinn
. Eftir allt leiðindaveðrið sem búið er að hrjá okkur í sumar þá tók veðurguðinn sig heldur betur á og skellti á góðu veðri sem við nýttum okkur svo sannarlega vel við varðeldinn. Eftir að ákveðið var að ekki yrði…