WOW hvað það var æðisleg tilfinning að klæðningardagur var degi fyrr en áætlað var og 22. maí rann upp svo fagur að það hálfa væri nóg. Borgarverk var mætt um kl 9:00 en þar sem hitabylgja hafði verið deginn áður…
Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR
![Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/IMG_1145-1-670x300.jpg)
Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2
![Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2 Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/IMG_1109-670x300.jpg)
Áður en sólin náði að rísa að morgni þess 21. maí voru allir komnir í startholurnar enda sama sumarblíðan og daginn áður, Hallur enn á lífi eftir matinn minn þannig að planið var sáraeinfallt „halda vel á spöðunum“ fram á…
Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1
![Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1 Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/60713670_2666761016671460_7223140543734218752_o-1-670x300.jpg)
Loksins er komið að einhverjum stærstu framkvæmdum sem félagið okkar og félögin sem standa að Samlagsveginum hafa staðið fyrir en það er að klæða samlagsveginn með varanlegu efni. Framkvæmdin mun taka 4 daga og í dag var dagur eitt. Hefilmaðurinn…
Framkvæmdir verða á Samlagsveginum frá 20. – 24. maí 2019. KEYRT INN FRÁ BÚRFELLSVEGI Á FRAMKVÆMDATÍMANUM
![Framkvæmdir verða á Samlagsveginum frá 20. – 24. maí 2019. KEYRT INN FRÁ BÚRFELLSVEGI Á FRAMKVÆMDATÍMANUM Framkvæmdir verða á Samlagsveginum frá 20. – 24. maí 2019. KEYRT INN FRÁ BÚRFELLSVEGI Á FRAMKVÆMDATÍMANUM](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2018/06/4a-640x300.png)
Loksins er komið að þessum stóru framkvæmdum samlagsfélaganna sem allir geta verið sammála um að sé mikil búbót fyrir okkur félagsmenn. Framkvæmdir hefjast á mánudagsmorgun um 8:00 með hefilvinnu, þess ber að geta að okkar ágæti heflari til margra ára…
G&T dagurinn 2019 verður haldinn laugardaginn 1. júní nk.
![G&T dagurinn 2019 verður haldinn laugardaginn 1. júní nk. G&T dagurinn 2019 verður haldinn laugardaginn 1. júní nk.](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2010/05/m11.jpg)
Enn og aftur er komið að okkar sameiginlega vinnudegi sem er ekki bara skemmtilegur heldur gerist það þegar fólk kemur saman þá kynnumst við hvort öðru og það myndast tengsl sem jafnvel leiða til mikillar vináttu sem er svo yndislegt. Í…
Flöskurnar urðu að næstum 30 trjám
![Flöskurnar urðu að næstum 30 trjám Flöskurnar urðu að næstum 30 trjám](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/470CBCCE-6326-431F-8E18-94BA3AA09F47-670x300.jpeg)
Gleðilegustu fréttir dagsins er þær eins og segir í fyrirsögn að losum gærdagsins varð að næstum 30 trjám eða 65.240 kr.. Takk enn og aftur „losarar“ góðir, höldum þessum dugnaði áfram KERHRAUNARAR…)))
Þungatakmörkunum lýkur að kvöldi 12. maí
![Þungatakmörkunum lýkur að kvöldi 12. maí Þungatakmörkunum lýkur að kvöldi 12. maí](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/fahr-traktor-42219_01-670x300.jpg)
Vegna óvenju góðrar tíðar og þar sem frost er farið úr jörðu þá lýkur þungatakmörkunum viku fyrr en ætlað var eða að kvöldi 12. maí.
Trampólíndagurinn mikli – nú má sumarið koma að krafti
![Trampólíndagurinn mikli – nú má sumarið koma að krafti Trampólíndagurinn mikli – nú má sumarið koma að krafti](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/05/TRAmpo--670x300.png)
. Það er sannkölluð heppni að hafa fengið þau Steina og Fríði á svæðið, harðdugleg og viljug að það er það sem einkennir góða Kerhraunara. Í dag tóku þau sig til að rumpuðu upp trampólíninu og börnin voru ekki lengi…
30. apríl 2019 er heitur og örugglega hitamet slegið í dag
![30. apríl 2019 er heitur og örugglega hitamet slegið í dag 30. apríl 2019 er heitur og örugglega hitamet slegið í dag](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2019/04/hitamet-480x300.png)
Þennan dag þarf að setja í minningabanka okkar Kerhraunara enda veðurblíðan einstök eins og sjá má á hitamælinum. Vonandi boðar þetta eitthvað gott og veðurguðinn gefur okkur vonandi gott sumar í staðinn fyrir vætusumarið mikla 2018.
Trjákaup 2019 – pantanir
![Trjákaup 2019 – pantanir Trjákaup 2019 – pantanir](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/12/P1020486-670x300.jpg)
Enn og aftur er komið að þessu yndislega tímabili, trjápöntunartímabilinu og þið hafið fengið sendan póst með upplýsingum um dýrðina. Þegar þið hafið ákveðið ykkur þá sendið pantanir á kerhraun@kerhraun.is Formaður vor í trjáham