Trampólíndagurinn mikli – nú má sumarið koma að krafti

.
Það er sannkölluð heppni að hafa fengið þau Steina og Fríði á svæðið, harðdugleg og viljug að það er það sem einkennir góða Kerhraunara. Í dag tóku þau sig til að rumpuðu upp trampólíninu og börnin voru ekki lengi að taka hopp. Takk innilega fyrir að gefa ykkur tíma í þetta verk.

Hér er verið að koma þessu heim og saman og auðvitað hundurinn að horfa á. Held að Fríður hafi verið verstjórin