Það er ekki að spyrja í dugnaði Tótu, hún er í þessum skrifuðu orðum á leið niður kambana á flutningabíl sem í eru vörur í Kerbúðina. Sem sé formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun laugardaginn 15. júní og er opnunin…
Formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun 15. júní kl. 14:00
Allir þungaflutningar bannaðir meðan á hitabylgjunni stendur
Komið hefur í ljós að vegur blæðir á nýju klæðningunni, þar sem þungaflutningar hafa verið all nokkrir síðustu daga í hitanum þá hefur verið ákveðið í samráði við verktaka að banna þá þar til hiti breytist. ATH! lóðarhafi ber alfarið…
Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu
Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á gróðureldum. Reykingafólk…
G&T dagurinn 2019 – Frábær dagur með frábæru fólki
Dagurinn rann upp bjartur og fagur en hér verður ekki sérstaklega minnst á hitann þó góður hafi hann verið langt fram eftir degi. Byrja þurfti á því sem frá var horfið kvöldið áður og það var að klára að moka…
Undirbúningur fyrir gróðursetningu flöskutrjáa – holugröftur
Eins og svo oft áður hefur komið fram þá tókst okkur Kerhraunurum að safna flöskum sem nægði til þess að kaupa 60 Stafafurur og er það yndislegt að okkur hafi tekist að nurla þessu saman. Ákveðið var að allar fururnar…
Dittað að ýmsu í Kerhrauni 30. maí 2019
Fyrsti hluti T dagsins fór fram í blíðskaparveðri og tilvalið að kíkja á það sem ekki virkaði, Hörður og Finnsi brugðu undir sig betri fætinum og Gunna hökti með. Byrjað var á því að laga fyrra Kerhraunsskiltið en það…
G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní
Kerhraunarar – tökum höndum saman og mætum! – Hittumst við endann á beina kaflanum kl. 13:00 Enn er komið að þessum skemmtilega degi okkar Kerhraunara, G&T deginum sem allir geta verið sammála um að afrakstur fyrri ára sé orðinn…
Stjórnarfundargerð 2. fundar haldinn 25. maí 2019
Sjá innranet.
Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR
WOW hvað það var æðisleg tilfinning að klæðningardagur var degi fyrr en áætlað var og 22. maí rann upp svo fagur að það hálfa væri nóg. Borgarverk var mætt um kl 9:00 en þar sem hitabylgja hafði verið deginn áður…
Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2
Áður en sólin náði að rísa að morgni þess 21. maí voru allir komnir í startholurnar enda sama sumarblíðan og daginn áður, Hallur enn á lífi eftir matinn minn þannig að planið var sáraeinfallt „halda vel á spöðunum“ fram á…