Allir þungaflutningar bannaðir meðan á hitabylgjunni stendur

Komið hefur í ljós að vegur blæðir á nýju klæðningunni, þar sem þungaflutningar hafa verið all nokkrir síðustu daga í hitanum þá hefur verið ákveðið í samráði við verktaka að banna þá þar til hiti breytist.

ATH! lóðarhafi ber alfarið ábyrð á því að virða þetta bann.