6. október 2019 lést Haraldur Hafsteinn Ólafsson eða Haddi eins og við Kerhraunarar vorum vön að kalla hann, Haddi var einn af frumbyggjum Kerhraunsins. Haddi og eiginkona hans Halldóra Bjarney Þorsteinsdóttir eða Gógó eins og hún var alltaf kölluð (lést…
Andlátsfrétt
Framkvæmdir á plani – Geymsluaðstaða og betra aðgengi
Það er óhætt að fullyrða að fréttaritari á það það til að rjúka til og fara að fylgjast með hvað er að gerast á svæðinu ef hann sér vöru- eða flutningabíl koma á svæðið, í þetta sinn vissi hann að…
Húsin í Kerhrauni 10.10.19
. Í yndislegu veðri ákvað fréttaritari að taka rúnt um svæðið og mynda húsin til að eiga söguleg gögn frá 10.10.19, sólin var lágt á lofti og það var svalt eða ca 3 gráður. Það skal tekið fram að ég…
Stjórnarfundarboð 28. september 2019
Fundurinn verður haldinn á Grund hjá formanni og hefst kl. 11:00 Dagskrá: 1. Fjármál Staðan á innheimtu á greiðslum fyrir auglýsingar á heimasíðunni Uppgjör á trjá- og moldarkaupum Greiðsla á vegstyrk frá hreppnum 2. Uppfæra skjal yfir símanúmer að hliðinu Stefnt…
Fyrstu snjókorn vetrarins komu og fóru
Það er bráðnauðsynlegt að halda utan um atburði eins og þennan enda þó það sé ekki ávísun á að veturinn sé kominn þó eitthvað hvítt komu úr lofti, oft hefur verið ágætis veður alveg fram undir jól en sumir elska…
Lokahóf golfmótsins hjá hinum „Sex fræknu“
Eftir undirbúnings golfmótið þurfti að halda lokahóf og að vanda var þar mikil gleði eins og sjá má á myndinni, fréttaritari fékk ekki nægilegar upplýsingar í lok mótsins um gengi spilaranna og þurfti því að leita upplýsinga hjá vallarverði. Var…
Undirbúnings golfmót fyrir „Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 30. ágúst 2019
Hugmyndina af þessu golfmóti má rekja til „Versló 2019“ en við varðeldinn þegar fólk hafði gætt sér fullmikið á „Eplavíni Guðrúnar“ þá rann mikið keppnisskap á sex þeirra og ákváðu þau að haldið skyldi „Golfmót Kerhraunara 2020“ en til þess…
Versló 2019 – Brennan
Þá var komið að brennunni sem hófst kl. 21:00 og eins og allir vita þá var Elfar brennustjóri og stóð sig með prýði þó einhvar hafi haft orð á því að hann hefði horfið skyndilega en ekki veit fréttaritarinn neitt…
Fyrsta losun sumarsins – Nýtt 2020 flöskusjóðsár
Enn og aftur tikka inn punktar hjá Steinunni Jónsdóttur og Halli Ólafssyni en þau fóru og losuðu 1. flöskusjóðinn sem mun koma til góða sumarið 2020 og engin smá upphð kr. 58.800. Ekkert smá þakklát fyrir þetta framtak þeirra enda…
1. myndin af verðlaunahöfum sem ekki gátu veitt þeim viðtöku við varðeldinn
Nú hefur fréttaritarinn fengið 1. myndina af þeim sem ekki gátu veitt verðlaununum viðtöku þar sem þeirra tími var kominn, sem sé að leggja sig til svefns en ammann segir að þau gangi með medalíurnar allan daginn svo þau eru…