. Það verður að segast alveg eins og er að fréttaritari er farinn að trúa því að það verði reist hér fleiri hús í vetur en á komandi sumri, en nb. þessi eru bara tímabundið. Fjöldkyldan í Hraunholti 49/50 fékk…
Um hávetur fjölgar húsunum í Kerhrauni mest
Tímabundin fjölgun húsa í Kerhrauni
. Já þið lesið rétt þetta hús er reist til að standa tímabundið hér í Kerhrauni og var tekið samdægurs í notkun af eigendunum. Fjölskyldan og hundurinn í nr. 106 tók sig til í gær og reisti þetta hús sem…
Já það var fjör, já það var fjör í Kerhrauni í janúar
. Aðfaranótt 10. janúar gerði ansi vont veður og varð þungfært á svæðinu, um morguninn í alveg yndislegu veðri þar sem jólaljósin nutu sín í botn þá fór bjartsýni maðurinn á rafmagnsbílnum af stað og gerði sér lítið fyrir og…
Gleðilegt nýtt ár kæru Kerhraunarar
2019 myndir úr Kerhrauni
Jóla- og áramótakveðjur 2019
. Kæru félagar í Kerhrauni! Enn á ný fögnum við jólum, kveðjum árið sem senn er liðið og tökum fagnandi á móti nýju ári með hækkandi sól. Fyrir hönd stjórnarinnar langar mig að senda ykkur og fjölskyldum ykkar innilegar kveðjur…
Desemberveður 2019 – Yndislegt og arfavitlaust
Helsta umræðuefni okkar þjóðar er örugglega veðrið og alls staðar er eitthvað í gangi, af veðrinu eru birtar myndir hvernig það hagar sér „vel eða illa“ og héðan úr Kerhrauninu á ég sennilega birtingarmetið hvað það snertir. En talandi um veður þá…
Nóvemberfegurðina reynt að fanga, fáir vita að mig er farið að langa,
já langa að eignast góða myndavél því hver vill ekki geta náð góðri mynd þegar veðurguðirnir gera sitt allra allra besta til að sýna sínar góður hliðar og þeim hefur svo sannarlega tekist að láta Ísland líta út eins og…
Senn koma jólin – Ljósin tendruð 24.11.19
Það verður alltaf styttra og styttra á milli jóla…)), hvað veldur því veit fréttaritari ekki en dagurinn í dag var svo fallegur að hjónakornin Ómar og Guðný tóku sig til og settu seríurnar á fallega tréð okkar. Þegar ég frétti…
Fyrsti vetrardagur rann upp bjartur og fagur 26. október 2019
Þegar „Fyrsti vetrardagur“ rennur upp þá verður öllum ljóst að sumarið er á enda hvort sem manni líkur betrur eður ei, við tekur veturinn sem getur auðvitað verið allavega veðurfarslega séð enda er það oftast veðrið sem kemur fyrst í hugann þegar…