Enn og aftur rennur upp dýrðardagur í Kerhrauni en eins og allir vita hefur sumarið látið sjá sig og sólríkt hefur verið í margar vikur, þessu fylgir þó einn ókostur og það er þurrkurinn, vonum við að veðurguðinn taki upp…
17. júní 2019 – Gleðilega þjóðhátíð kæru Kerhraunarar
