Uppfærsla á deiliskipulagi Kerhraunsins

Unnið hefur verið að því að samræma deiliskipulagsskilmála Kerhraunsins með tilliti til nýsamþykkts aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps og sendi stjórn formlega beiðni til byggingar- og skipulagsfulltrúa og var beiðnin tekin fyrir á fundi í síðasta mánuði. Síðan var fjallað um beiðnina…

Vorheflun í Kerhrauni verður 19. maí

Hin árlega heflun á vegum í Kerhrauni verður 19. maí, enda hefur veghefilstjórinn metið aðstæður og vegir því orðnir góðir þegar Kerhraunarar streyma til að eyða Hvítasunnunni í sveitasælunni. Til að gleðja ykkur aðeins þá hefur verið ákveðið að hefla að þessu sinni…

Plöntukaup fyrir félagsmenn

Gróðursetningar- og tiltektardagurinn verður að þessu sinni haldinn 5. júní nk. (12. júní til vara ef veður verður leiðinlegt) og þau sem sáu um undirbúning (Sóley Þórmundsdóttir, Anna María Guðlaugsdóttir, Þorsteinn Sigvaldason og Torfi K. Karlsson) hafa fengið frábært tilboð frá…