Vorheflun í Kerhrauni verður 19. maí

Hin árlega heflun á vegum í Kerhrauni verður 19. maí, enda hefur veghefilstjórinn metið aðstæður og vegir því orðnir góðir þegar Kerhraunarar streyma til að eyða Hvítasunnunni í sveitasælunni. Til að gleðja ykkur aðeins þá hefur verið ákveðið að hefla að þessu sinni alveg niður að Biskupstungnabraut.

Gleðilega Hvítasunnu.