Senn koma páskar

Senn koma páskar

Venjulega erum við full tilhlökkunar þegar páskar nálgast en við erum yfirleitt ekki mikið að spá í þessa daga sem framundan eru eða öllu heldur hvaða tilgangi þeir þjóna, hér að neðan er smá fróðleikur um komandi daga. „Fimmtudagur í dymbilviku nefnist Skírdagur.…

Hitaveita – framhald

ENN VERÐUR ÁFRAM HÆGT AÐ SKRÁ ÞIG FYRIR HITAVEITU þó formlegri skráningu á vilja KERHRAUNARA til þess að fá hitaveitu 2010 sé lokið, því lágmarks þátttöku þurfti til og okkur tókst það. 28 skráðu sig fyrir tengigjaldi, 6 fyrir tengiréttargjali og…

Takmarkaður öxulþungi

Á stjórnarfundi sem haldinn var 9. mars sl. var samþykkti að takmarka öxulþunga á vegum á tímabilinu 1. apríl – 20. maí ár hvert við 2,5 tonn en vegna aurbleytu í vegum núna verður takmarkaður öxulþungi frá 10. mars. Vinsamleg tilmæli til félagsmanna að…