Hver vill ekki vita hvernig það er að sjá Kerhraunið úr lofti, hann Hans var ekki lengi að redda beiðni þess efnis að fara upp og horfa á okkur frá hinu efra. Það fyrsta sem manni dettur í hug er…
Kerhraun 2010 og Kerhraun 2017
Það er nú alltaf gaman að hafa smá samanburð þega minnið reynist ekki allt of sterkt. Eftirfarandi myndir eru teknar annars vega 2010 og hins vega 2017. 2010: Verið að gróðursetja meðfram Seyðishólagirðingunni og hér má vel sjá „Bláa bústaðinn“…
G&T dagurinn 2017 – lítið pallapartý
Það hefu nú oft verið fjölmennara á pallinum hjá Sóley og Gunna en einhver hafði orð á því að þetta væri fámennt og góðmennt og allir voru sammála því. Enn og aftur buðu þau hjónakornin S&G pallinn sinn til að…
2. í G&T degi – Myndaþema dagsins – Tótu myndir
Tóta myndaði og úr varð bráðskemmtileg syrpa sem gæti heitið „Hvað þarf marga menn til að taka mold úr poka“, eða „Hvað þarf marga menn til að taka út holu fyrir tré“, eða bara „Hvað þarf marga menn til að aðstoða Guðrúnu“?.…
2. í G&T degi haldinn laugardaginn 3. júní 2017
Það má með sanni segja að síðan við héldum 1. G&T daginn þá hafi veðurguðinn verið með okkur í liði og hellt úr skálum sínum yfir ný tré sem gróðursett voru daginn þann. Nú var komið að þeim síðari og…
Lífið eða ætti að segja fuglalífið í Kerhrauni – rjúpur sitja fyrir
Þessa mynd verður að eiga, það er ekki á hverjum degi sem rjúpur sitja fyrir hjá myndavélinni á fallegu kvöldi.
Stjórnarfundarboð miðvikudaginn 31. maí 2017
Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 31. maí nk. hjá formanni og hefst kl. 17:30 Dagskrá: 1. Vegaframkvæmdir 2. G&T dagurinn 3. Göngustígar 4. Girðing 5. Versló 6. Önnur mál
1. G&T dagurinn í Kerhrauni haldinn laugardaginn 27. maí 2017
Sumt sem planað er stenst bara ekki alltaf eins og kom svo vel í ljós þegar að G&T dagurinn sem hafði verið auglýstur í Kerhrauni laugardaginn 27. maí 2017 breyttist allt í einu í hálfan G&T dag, ástæðan var sú að einn hlekkurinn klikkaði svo ekki…
Fanta góður fróðleikur frá Fanný
Þegar sá dagur nálgast að gróðursetning félagsins er að skella á þá hefur það alltaf verið þannig að síðustu dagarnir eru allaf annasamir og að mörgu að hyggja og þá er alltaf gaman þegar einhver kemur með ábendingar um eitthvað…
Breyting á G&T degi – hluti hans verður 27. maí og önnur verk þann 3. júní
Eins og þið vitið kæru Kerhraunarar eftir lestur tölvupóstsins sem þið fenguð þá eru breytingar á fyrirkomulagi G&T dagsins, eins og okkar er von og vísa þá gerum við gott úr þessu enda gaman að segja frá því að 15…