Kerhraun 2010 og Kerhraun 2017

Það er nú alltaf gaman að hafa smá samanburð þega minnið reynist ekki allt of sterkt.

Eftirfarandi myndir eru teknar annars vega 2010 og hins vega 2017.

2010:


Verið að gróðursetja meðfram Seyðishólagirðingunni og hér má vel sjá
„Bláa bústaðinn“ og umhverfi við hann.

Margir þeirra sem hér sjást á mynd kallast í dag „sjaldséðir“…)

Já svona var nú krafturinn í den

2017:


Smá lúpínudráp drepur engan


Þær hafa stækkað aspirnar

Hér er næstum hægt að fela sig