• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015

Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015

Ágætu Kerhraunskonur, innilega til hamingju með daginn, megi hann verða okkur leiðarljós í komandi framtíð í tilraun okkar að settum markmiðum. Leggjum augun aftur og hlustum á Pálma Gunnarsson syngja þetta fallega lag. https://www.youtube.com/watch?v=y7KTyvlskwo&feature=youtu.be

By Guðrún Njálsdóttir | 19.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00

Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00

Þrátt fyrir erfitt gengi tvö síðastu árin þá neitar Kerbúðin að gefast upp og ætlar að láta reyna á nokkrar næstu helgar hvort fólk kíki nú ekki við. Ýmislegt handverk verður í boði eftir hana Tótu okkar, svo má ekki…

By Guðrún Njálsdóttir | 18.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga

17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Hinn 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og andrúmsloftið á Þingvöllum þennan…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur

Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur

Það hefur ekki farið frá hjá neinum sem komið hafa í Kerhraunið að við erum komin með nýtt og varanlegt slitlag á fjölförnustu vegina okkar. Okkur var strax í upphafi sagt að við yrðum að keyra hægt og ekki hraðar…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Daginn eftir G&T daginn – þrjár krúttsprengjur í jörðu

Daginn eftir G&T daginn – þrjár krúttsprengjur í jörðu

Eftir skemmtilegan laugardag þar sem veðrið skartaði sínu fegursta kom sunnudagurinn með allt öðru sniði, sólin farin eitthvað annað, Kári með vindverki og „Regnguðinn“ kominn í banastuð og vildi fara að skvetta úr sér og akkúrat þá var ákveðið var…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Trjákaup Kerhraunara – afhending við mikinn fögnuð

Trjákaup Kerhraunara – afhending við mikinn fögnuð

Það hefur verið minnst á þjónustigið í Kerhrauni áður en það er mjög hátt að mati Gallup, því þarf það ekki að koma á óvart að allir sem keyptu tré fengu þau keyrð heim en það hefur komið fram áður…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Kerhraunarar keyptu tré og það ekkert smá magn

Kerhraunarar keyptu tré og það ekkert smá magn

Trjáunnendur nýttu sér tilboð sem stjórn bauð og í ár fengum við tilboð frá Helgu í Kjarri sem hefur orð á sér fyrir að selja eingöngu úrvalsplöntur og það leið ekki á löngu þar til pantanir fóru að streyma inn.…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Fimleikafélag Kerhraunsins að störfum á G&T degi

Fimleikafélag Kerhraunsins að störfum á G&T degi

Þetta félag hefur fengið góðan liðstyrk þetta árið, Hallur gekk nýlega í félagið eftir að hafa tekið flug á pallinunum heima hjá sér við mikinn fögnuð áhorfenda. Þar sem hann var upptekin við önnur störf eins og annar meðlimur félagsins…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Fánastöng – undirstaða – lengi býr að fyrstu gerð

Fánastöng – undirstaða – lengi býr að fyrstu gerð

Ekki má gleyma framlagi þeirra Halls og Finnsa enda segir máltækið „lengi býr að fyrstu gerð“ og þar sem þeir voru verktakar þá varð allt að standast. Þeir tóku að sér að undirbúa undirstöðuna fyrir fánastöngina og á því ætluði…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more

Kerbúðin tekin í gegn eftir erfiðan vetur – Blómarós

Kerbúðin tekin í gegn eftir erfiðan vetur – Blómarós

Eitt af verkum G&T dagsins var að lagfæra Kerbúðina sem hafði fengið að kenna á því s.l. vetur, norðanvindar djöfluðust á bakhlið hennar og að lokum gat hún bara ekki staðið í þessu lengur og gaf sig aðeins með þeim afleiðingum…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2015 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



júní 2015
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« maí   júl »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress