Versló 2021 – „Ólympíuleikar barna“ voru mikil skemmtun

Enn og aftur sannast það að við eigum fjölbreyttan hóp Kerhraunara sem mun erfa landið en um Versló 2021 á „Ólympíuleikum barna“ þá var ekki hægt að gera upp á milli þeirra sem kepptu og í augum dómara þá „UNNU ALLIR“ og geri aðrir betur.

Takk elsku krakkar þið eruð svo flott og við hin erum svooooo stolt af ykkur. SJÁUMST AÐ ÁRI.

Lækjarhólaliðið lauk öllum þrautunum með sóma


Kerhraunarar í 49/50 gerðu ALLT hvað þeir gátu til að sigra
Prinsessan í 37 kláraði með stæl

Hjá Sóley og Gunna var mikið fjör enda 7 börn mætt á staðinn og stóðu þau sig með prýði


Kerhraun 44 var stútfullt af krafti og flottu fólki
Heilt fimleikalið skellti sér í Kerhraun 125B um Versló og tók greinilega á því

Nú er komið að stjórnarmannsfjölskyldunni í 23 em tók hlutverk sitt mjög alvarlegaAfkomendur Hlíðarendahjónanna voru óstöðvandi og létu ekki sitt eftir liggja