Vá nú getur hún sagt að hún sé „Vottaður fjármálaráðgjafi“

Fréttaritari hefur orðið vitni af því síðustu mánuði að „Mamma Terta“ hefur verið á fullu við að ná takmarki sem hún setti sér og það er að verða „Vottaður fjármálaráðgjafi“ í HR. Núna er hún Tóta okkar búin að ná þessu takmarki og gerði það með stæl, því viljum við óska henni innilega til hamingju með þennan glæsilega árángur.

Þeir sem vel þekkja til Tótu hafa tekið eftir því að því lengra sem leið á námið varð hún sífellt rauðari og rauðari, en það fer henni mjög vel og ef einhver er í vafa um hvað er verið að tala þá er það hárið á henni.

 

tota

Tóta er sko í fremstu röð og skartar rauðu hári og rauðleitum kjól