Fleiri myndir frá skemmtilegurm degi
G&T dagurinn í myndum

Fleiri myndir frá skemmtilegurm degi
Það rættist heldur betur úr veðrinu og dagurinn rann upp bjartur og fagur. Fólk flyktist að að margar hendur unnu létt verk. Eftirfarandi eru myndir frá skemmtilegum degi.
„Breyting á dagsetningu – í sunnudaginn 9. júní úr 8. júní“ höldum við okkar árlega gróðursetningar- og tiltektardag í Kerhrauni. Við ætlum að hittast á planinu við gáminn kl. 11:00, fara yfir verkefni dagsins og skipta með okkur verkum. Skemmtilegri stund lýkur svo…