Aftur kemur vor í dal – G&T dagurinn er planaður 6. júní nk.

Enn og aftur fer að líða að þessum skemmtilega degi og í ár verður engin undantekning á skemmtilegheitunum. Félagsmenn munu flykkjast í Kerhraunið þennan dag og taka þátt í gróðursetningu og tiltekt og skemmta sér svo á eftir fram á kvöld.

Strax eftir helgi verður tilboð á plöntum sent til ykkar og til að sýna trjákaupmönnum fegurðina þá fylgir hér með krúttleg mynd bæði af trjám og konu. Fleira verður í boði og það kemur allt í ljós en hver vill ekki eiga svona fallegt tré?

helga1