Þrátt fyrir að „Sumardagurinn fyrsti“ sé kominn þá þýðir það að sumarið er komið en ekki komið það hitastig sem alla dreymir um, það hlýtur að koma með hækkandi sól og við gerum þá kröfu að sólin láti sjá sig…
Sumarverkin hafin – ekki gróðursetning – trjáfelling
![Sumarverkin hafin – ekki gróðursetning – trjáfelling Sumarverkin hafin – ekki gróðursetning – trjáfelling](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/05/onytt-tre-670x300.png)
Er þetta byrjunin á því góða sem koma skal í sumar
![Er þetta byrjunin á því góða sem koma skal í sumar Er þetta byrjunin á því góða sem koma skal í sumar](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/04/keeee.png)
Mikið væri það gaman ef svo væri og það væri stutt í það að það færi að sjást græn slikja þegar kíkt er í myndavélina eða bara með berum augum. Njótum komandi helgar og leggið við hlustirnar hvort fuglarnir séu…
Allar stjórnarfundargerðir félagsins má finna á innranetinu
![Allar stjórnarfundargerðir félagsins má finna á innranetinu Allar stjórnarfundargerðir félagsins má finna á innranetinu](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/04/as-480x300.png)
Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí
![Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/04/þungi-670x300.png)
Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir enda ber vegurinn ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður. Gildistími er frá 1. apríl til 20. maí 2015 Verktakar VITA þetta og eiga að vera leiðbeinendur ef beðið er um…
Stjórnarfundarboð – 1. fundur nýrrar stjórnar verður 14. apríl
Stjórnarfundarboð 1. fundur nýrrar stjórnar verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl 2015 í Borgartúni 35, 1. hæð í B-35 Dagskrá: 1. Verkaskipting nýrrar stjórnar 2. Framkvæmdagjöld – innheimta 3. Girðingarmál 4. Vegamál 5. Myndavél – nettenging 6. Gamla Biskupstungnabrautin 7. …
Biluð myndavél getur valdið vandræðum – Sést í henni eður ei
![Biluð myndavél getur valdið vandræðum – Sést í henni eður ei Biluð myndavél getur valdið vandræðum – Sést í henni eður ei](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/04/forsíða-670x300.png)
Það er merkilegt hvað fólk getur orðið háð sumum hlutum, meðal þeirra er myndavélin í Kerhrauni sem fjöldi manns notar reglulega. Þegar ekkert sést í vélinni heyrist stundum í símanum og þá er spurt hvort vitað sé að ekkert sjáist…
Páskavikan er skollin á – páskaeggin fara að skella á
![Páskavikan er skollin á – páskaeggin fara að skella á Páskavikan er skollin á – páskaeggin fara að skella á](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/03/litrik-620x300.jpg)
Nú þegar páskarnir nálgast ófluga þá eru það ekki bara frídagarnir sem við þráum heldur líka páksaeggin sjálf og til að friða sálartetrið fyrir kaloríuárásinni sem við verðum fyrir þegar eggið er borðað þá þarf að finna útskýringar sem maður…
Aðalfundur Kerhraunara 2015 – Mottumars
![Aðalfundur Kerhraunara 2015 – Mottumars Aðalfundur Kerhraunara 2015 – Mottumars](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/03/torfi-670x300.png)
Það er einu sinni á ári sem við Kerhraunarar hittumst og tökum sameiginlegar ákvarðanir um framkvæmdir ársins, að þessu sinni var aðalfundurinn þokkalega sóttur en að mati stjórnar ætti fleira fólk að mæta því þetta er vettvangur fólk til að…
Aðalfundardagurinn er runninn upp – 19:30 í kvöld !!!
![Aðalfundardagurinn er runninn upp – 19:30 í kvöld !!! Aðalfundardagurinn er runninn upp – 19:30 í kvöld !!!](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/03/þrestirnir-670x300.jpg)
Eins og segir í málshættinum „EKKI gerir einn þröstur vor“ þá fáum við þá tilfinningu að vorið sé á næsta leiti. Í kvöld hópumst við eins og þrastahópur á aðalfundinn sem haldinn verður í Skátaheimilinu í Garðabæ eins og svo…
Aðalfundardagurinn rann upp bjartur og fagur
![Aðalfundardagurinn rann upp bjartur og fagur Aðalfundardagurinn rann upp bjartur og fagur](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/03/aðalfundardagur-641x300.jpg)
Það er komið að aðalfundi 2015 og minnum við ykkur á kæru Kærhraunarar að mæta og ræða málefni félgasins og auðvitað er kaffi og meðv´í. Er ekki óhætt að fullyrða að vorið sé á næsta leiti?