Stjórnarfundarboð – 1. fundur nýrrar stjórnar verður 14. apríl

Stjórnarfundarboð
1. fundur nýrrar stjórnar verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl 2015 í Borgartúni 35,  1. hæð í B-35

 

Dagskrá:

1.  Verkaskipting nýrrar stjórnar
2.  Framkvæmdagjöld – innheimta
3.  Girðingarmál
4.  Vegamál
5.  Myndavél – nettenging
6.  Gamla Biskupstungnabrautin
7.  Önnur mál