Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí

Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir enda ber vegurinn ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður.

Gildistími er frá 1. apríl til 20. maí 2015

þungi

Verktakar VITA þetta og eiga að vera leiðbeinendur ef beðið er um bíla eða vinnuvélar á þessum tíma ársins, annað er virðingarleysi.

Öll vitum við að það kostar „augun úr“ að halda vegunum við.