Sumir eiga auðveldara með að ná athygli fólks en aðrir, þar fer fremstur í flokki hann Hans okkar og því til sönnunar kemur hér lítil saga. Hann fær upphringingu þar sem hann er spurður að því hvort hann eigi fjarstýringar,…
„Lykla Pétur“ kann að ná athygli fólks

Kerhraunsfólk kemur víða við – Fanný á þing 26. maí 2015

Maður heldur nú varla vatni yfir þessum fréttum, er ekki Fanný okkar komin á þing sem varaþingkona fyrir ráðherrann sjálfan Sigrúnu Magnúsdóttur, geri aðrir betur . Eins og sést á myndinni hér að neðan þá hefur hún komið inn fyrir alþingisdyrnar…
Loksins er komið að því að girða við Hæðarendalæk

Í all nokkurn tíma hefur það legið fyrir að endunýja þurfi girðinguna við Hæðarendalækinn enda búið að lappa upp á hana í nokkur ár og kominn tími á nýja. Það kom fram ósk á aðalfundi 2014 að farið yrði í…
Gamla lyklahliðinu bjargað áður en það sekkur

Það var mikil gleði um árið þegar þetta hlið var sett upp og í þá daga reiknaði maður með því að þetta væri hið „eina sanna“ hlið, en það kom á daginn að svo reyndist ekki vera en meðan það…
Vegamálstjórinn er ómetanlegur fyrir okkur Kerhraunara

Hvítasunnuhelgin er í hugum margra sú helgi sem markar upphaf ferðalaga, skemmtiferða og afslöppunar komandi sumars, búist var við að fjölmennt yrði í Kerhrauninu þessa helgina enda reyndist vera þó nokkur fjöldi af fólki á svæðinu. Það voru líka sumir sem…
Aftur kemur vor í dal – G&T dagurinn er planaður 6. júní nk.

Enn og aftur fer að líða að þessum skemmtilega degi og í ár verður engin undantekning á skemmtilegheitunum. Félagsmenn munu flykkjast í Kerhraunið þennan dag og taka þátt í gróðursetningu og tiltekt og skemmta sér svo á eftir fram á…
Vá nú getur hún sagt að hún sé „Vottaður fjármálaráðgjafi“

Fréttaritari hefur orðið vitni af því síðustu mánuði að „Mamma Terta“ hefur verið á fullu við að ná takmarki sem hún setti sér og það er að verða „Vottaður fjármálaráðgjafi“ í HR. Núna er hún Tóta okkar búin að ná…
Eurovision er í kvöld 21. maí 2015 – Niðurstaðan, æ nei

Þessi keppni höfðar til sumra og annarra ekki, þó verð ég að segja að keppa fyrir Íslands hönd er heiður og við hin sem heima sitjum vonumst auðvitað eftir hagstæðum úrslitum fyrir okkar land. Áður hefur verið beðið með óþreyju eftir að…
10 fjarstýringar voru að koma í hús – Til sölu 5.500 kr

Stjórnarfundarboð fimmtudaginn 21. maí 2015

Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 25 og hefst kl 17:00 1. Girðingarmál 2. Vegaframkvæmdir 3. Gamla Biskupstungnabrautin 4. G&T dagurinn – undirbúningur og verkaskipting 5. Myndavél – uppsetning