Fimmtudaginn 30. júlí 2015 voru miklar framkvæmdir í gangi hjá Eyjafólkinu Svövu og Darra því seinnipartinn renndi í hlað kranabíll með gám, fréttaritari skellti sér á staðinn því fyrr um daginn hafði Darri sem vill alltaf „look“ vel koma því á…
Aukahús skollið á hjá Darra og Svövu – looks good

VERSLÓ 2015 – dagskrá barna og fullorðinna

Undirbúningur fyrir fjölskylduhátíð Kerhraunsins, „VERSLÓ 2015″ sem haldin verður laugardaginn 1. ágúst nk. er lokið og kominn tími til að auglýsa dagskrá dagsins. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð…
„Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað?

Það er að myndast smá þema í hluta Kerhraunsins, þessi hluti er að verða frekar rauður og spurning hvers vegna. Moulin Rouge (Rauða Myllan) prýðir París og hafa margir skemmt sér þar í gegnum árin, „Rauða hverfið“ er í Amsterdam…
Framkvæmdagleði Kerhraunara á sér engin takmörk

Það er og hefur verið líf og fjör í Kerhrauninu í sumar og margir standa í miklum framkvæmdum og til að viðhalda minningabankanum þá fór fréttaritara á stjá og tók nokkrar myndir til að setja í bankann. Tyrkir komu við…
Nýjasta vekjaraklukkan hjá Fanný og Herði – me me ið

Í nokkur ár hafa Fanný og Hörður vaknað við fuglasöng eða hlunk þegar hrafninn skellur sér á þakmæninn en nú hefur orðið breyting á og eitt nýtt dýrahljóð bæst við og það er me me ið. Blessaðar rollurnar sem uppgötvað hafa…
Stjórnarfundarboð laugardaginn 4. júlí 2015
Stjórnarfundur verður haldinn í Tehúsinu hjá Fanný ritara í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Staðan á framkvæmdum sumarsins – vegurinn og girðingin 2. Staða innheimtu framkvæmdagjalda 3. Undirbúningur fyrir „Versló“ 4. Önnur mál
Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur

Það er nú einu sinni þannig að það er alltaf verið að í sveitinni og þar ríkir sönn framkvæmdagleði, í framhaldi af girðingarvinnunni þá var ákveðið að setja punktinn yfir iið með því að setja tröppur yfir girðinguna þar sem göngustígarnir liggja…
Stuttar sumarfréttir úr Kerhrauni í byrjun júlí

Fréttaritari hefur ekki haft mikinn tíma til að koma einhverju á blað, hvað þá á síðuna okkar, því er kominn tími til að skrá niður það sem hefur verið að gerast í Kerhrauninu. Júní var kaldur framan af og gróður…
Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015

Ágætu Kerhraunskonur, innilega til hamingju með daginn, megi hann verða okkur leiðarljós í komandi framtíð í tilraun okkar að settum markmiðum. Leggjum augun aftur og hlustum á Pálma Gunnarsson syngja þetta fallega lag. https://www.youtube.com/watch?v=y7KTyvlskwo&feature=youtu.be
Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00

Þrátt fyrir erfitt gengi tvö síðastu árin þá neitar Kerbúðin að gefast upp og ætlar að láta reyna á nokkrar næstu helgar hvort fólk kíki nú ekki við. Ýmislegt handverk verður í boði eftir hana Tótu okkar, svo má ekki…