Árið 2015 verður í minnum haft enda í fyrsta skipti sem við fáum myndir af Kerhrauninu séð frá guði, þessar myndir sendu þau Fanný og Hörður og gáfu leyfi á birtingu á heimasíðunni en myndirnar tók Gunnar Jónsson. Það sem…
Ekki er Kerhraunið síður fallegt úr flugvél

Frábæru hlutverki Kerbúðarinnar er lokið árið 2015

Þrátt fyrir að rigningarsumrin 2013 og 2014 hafi næstum orðið Kerbúðinni að falli þá neitaði Tóta að gefast upp fyrir veðurguðinum og ákvað að reyna að hafa Kerbúðina opna í sumar og vona að veðrið yrði gott. Skiljanlega var hún…
Nú er úti veður vott og líka vont sem er ekki gott

Þetta segir Veðurstofan að sé fyrsta haustlægðin og það er bara 12. ágúst, en er sumarið virkilega að verða búið því er svo erfitt að kyngja.
10. ágúst 2015 var rómantísk stemming yfir Kerhrauninu

Tóta sendi þessa mynd sem tekin var kl. 20:00, hún er sveipuð einhverjum ævintýraljóma og Sigurdór og Silla þarna í fjarlægð.
Myndavélin er komin í lag – sú nýja kemur senn

Þá er þessi elska komin í lag, nær vonandi að hanga inni þar til nýja vélin verður sett upp. Reikna með að Tóta sé að bæta á útsöluna…
Versló 2015 – arineldur og fjölda- eða fámennur söngur

Versló er alltaf skemmtileg hvernig sem viðrar, hversu margir mæta eða hvort eitthvað er í boði, það er bara gaman að hittast og kynnast öðrum Kerhraunurum. Í ár var veðrið mjög gott og margir lögðu leið sína í Gilið til…
Verðlaunaafhending barnaleikanna um Versló 2015

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa verðlaunaafhendingu því myndirnar tala sínu máli, þó verður að koma skýrt fram að börn skemmtu sér við úrlausnir ratleiksins og lifðu sig inn í keppnir. Eftirfarandi myndir sýna að allir…
Krúttsprengja Versló 2015 er fundin – Golf er áhugamál nr. 1

Hér er hann mættur á sína fyrstu Versló með afa Lúlla og ömmu Lovísu og hann kippir í kynið.
Versló 2015 – barnaleikir

Það er eins og alltaf þegar Versló er í námd að þá er stór þáttur að gera eitthvað fyrir börnin og að þessu sinni sáu þau Ási og Sóley um að skipuleggja og Sóley naut dyggrar aðstoðar Rósu sem í…
Undirbúningur fyrir varðeldinn, sem breyttist í arineld

Þegar hátíð halda skal þá þarf undirbúning og á því varð engin breyting í ár, mikil heilabrot eru alltaf þegar kemur að varðeldinum þar sem brunavarnir eru af skornum skammti hjá okkur, í mesta lagi ein til tvær vatnsfötur. Í…