Ekki er Kerhraunið síður fallegt úr flugvél

Árið 2015 verður í minnum haft enda í fyrsta skipti sem við fáum myndir af Kerhrauninu séð frá guði, þessar myndir sendu þau Fanný og Hörður og gáfu leyfi á birtingu á heimasíðunni en myndirnar tók Gunnar Jónsson.

Það sem vekur hvað mesta athygli er hversu lítið er af gróðri á svæðinu séð úr lofti
 

Grímsnes júlí 2015

Grímsnes júlí 2015 018

Grímsnes júlí 2015 023

Grímsnes júlí 2015 034

Grímsnes júlí 2015 047

Grímsnes júlí 2015 050