Versló 2015 – arineldur og fjölda- eða fámennur söngur

Versló er alltaf skemmtileg hvernig sem viðrar, hversu margir mæta eða hvort eitthvað er í boði, það er bara gaman að hittast og kynnast öðrum Kerhraunurum. Í ár var veðrið mjög gott og margir lögðu leið sína í Gilið til að skemmta sér og það skemmtilega var að í þetta skiptið mátti sjá mörg ný andlit sem ekki hafa sést áður en mörg þessara andlita eru nú Kerhraunarar.

Myndasjóður minninga um skemmtilega Versló og skemmtilega tíma í Kerhrauni er alltaf viðhaldið og gaman að setja inn eftirfarandi myndir af þeim sem mættu.

IMG_1164

IMG_1170

Öryggisvoffi Rekstrarvara

IMG_1166

IMG_1168

IMG_1171

 Eyjabólsfjölskylda og ættmóðurin hér að neðan -Fanney bleika

IMG_1173

IMG_1174

 Þessi búin að vera gift í ár – húrra fyrir þeim

IMG_1176

 Fanný mjög íbyggileg á svip og „skál“ Hörður

IMG_1177

 Lúllí og Lovísa – Lúlli, eru ekki einhverjar góðar myndir sem þú lumar á?

IMG_1179

 Forstjóri Kerbúðarinnar hún Tóta sæta

IMG_1181

 Alltaf glaður hann Guðbjartur, gamil stjórarmaðurinn

IMG_1182

Elín formannsfrú í stuði

IMG_1184

 Fjölskylda Guðbjarts og Svönu

IMG_1186

Nýjir eigendur af húsi á lóð 23 – mössuðu ratleikinn

IMG_1190

Hér að neðan er gott dæmi um að það er best að vera bara rólegur og leyfa myndatöku
Sumir halda að þeir geti flúið „Ömmu myndar“ en svo er ekki, því þá ertu ekki hundeltur

hallur1

 Já og ekkert að skella sér niður, þú sést fyrir því

hallur2

 Vegamálastjórinn er í miklu uppáhaldi

IMG_1194

 Geiri rannsóknarlögga er kátur í kvöld

IMG_1196

 Stína, Kerhraunsbjúdí

IMG_1198

 Hér er all stór hópur – Rut og Smári í baksýn með gengið sitt

IMG_1199

IMG_1200

IMG_1201

IMG_1203

 Reynir stuðbolti til í tuskið eins og alltaf

IMG_1204

 Arineldurinn gerði það að verkum að auðvelt var að grilla sykurpúða

IMG_1206

 Formaðurinn hélt smá ræðu áður en verðlaunaafhendingin hófst

IMG_1208

 Eru ekki allir í stuði? Heimaeyjarfólk

IMG_1211

 Tvær úr tungunum, nei, þessar voru komnar til að skemmta sér

IMG_1230

 Sölvi er alltaf jafn sætur

IMG_1257

 Man ekki eftir að hafa heyrt þessi tvö syngja en það getur samt alveg verið

IMG_1261

 Fríður grillar fyrir tvíbbana

IMG_1267

 Hvað umræður skyldu nú vera í gangi hér, örugglega að bjarga Íslandi

IMG_1275

 Darri er einn af Eyjamönnum sem mun halda uppi fjörinu að ári

IMG_1276

 Pabbi hans Darri kemur örugglega aftur

IMG_1278

Þegar formaðurinn og hans fjölskylda höfðu lokið við verðlaunaafhendinguna þá var komið að því að gefa aðeins í. Reynir og Ási tóku því upp gítarana og söngbókum var dreift og hugmyndin var að hafa fjöldasöng. Fjöldasöngur varð það aldrei og næsta ár vill stjórn sjá Eyjafólk með í gaulinu, þeir eru þekktir fyrir það að geta sungið…))).

Þeir sem sungu hvað mest fíluðu þetta í botn og vildu meira en hinir sem höfðu bara gaman af að hlusta gerðu það svo sannarlega.

IMG_1260

 https://www.facebook.com/100000127644565/videos/o.188020261369018/1125616304119280/?type=2&theater

Þessar krúttbommbur hér að neðan, Ási og Reynir eiga þakkir skilið fyrir skemmtilegt kvöld – Takk, takk

IMG_1258

IMG_1271

IMG_1282

Hlustið hér smá stund á þá félaga

IMG_1284

Þessar konur lögðu til að uppáhaldslagið þeirra væri sungið en „Amma myndar“ náði svo ekki að taka það upp sem ekki verður það sýnt hér nema einhver annar eigi það á vídeó.

Aftur á móti náði hún að trufla söngvarann þannig að hann steinhætti að spila og því náði hún á vídeó….))

https://www.facebook.com/100000127644565/videos/o.188020261369018/1125878624093048/?type=2&theater

Allt sem er gaman líður svo fljótt en það er alltaf stefna Kerhraunara að hætta á hápunkti og það var gert í þetta skiptið, nú er bara að láta sig hlakka til næstu Versló.

„Að sama tíma að ár“ þá sjáumst við hress og kát og stjórn þakka ykkur fyrir skemmtunina.

IMG_1291