Flestir ef ekki allir tala mikið um veðrið og furða sig á af hverju það sé ekki svona eða hinsegin, hvað sem því líður þá má fullyrða að veðrið í október hafi verið ansi votviðrasamt. Það koma þó inn á milli…
Það sem fólk talar alltaf um er VEÐRIÐ

Ertu að flytja í Grímsnes- og Grafningshrepp ?

Eftirfarandi grein er tekin af heimasíðu gogg.is og þar er ýmislegt í boði ef þú hyggur á búferlaflutninga, jafnvel eftir að hafa lesið þetta þá má alveg fullyrða að margur myndi vilja flytja í þennan góða hrepp. Ef við aftur…
Stjórnarfundarboð laugardaginn 26. september 2015
Stjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 26. september í Kerhrauni 37 (Heiðarás) og hefst kl. 10:30. Dagskrá: 1. Undirbúa fund með Skarphéðni lögmanni
Haustverkin heilla, á því er engin vafi, drífa sig bara af stað

Hver gleymir ekki ár eftir ár að planið var að henda niður nokkrum laukum til að fá þá upp að vori og minna á að sumrið er að koma, allavega er ég ein af þeim og það þarf eitthvað stórkostlegt til…
Stjónarfundarboð þriðjudaginn 15. september 2015
Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 25 og hefst kl 17:00 1. Fundur með stjórnum félaga á svæðinu 2. Viðhald á Hólaskarðsvegi 3. Snjómokstur 2015/2016 4. Opnun milli Hóla vegna Kerbyggðar 5. Innheimta – staða/framhald 6. 5 ára framkvæmdaáætlun 7. Horfnir lækir…
Eiga ekki allir sína drauma, vonir og þrár?

Flestir eru sammála því að eiga sér drauma, vonir og þrár sé af hinu góða og það flokkist undir jákvæðni. Á degi sem þessum þegar horft er í myndavélina þá vaknar draumur hjá mér sem ég ætla að láta rætast…
Stórfurðulegur var Hæðarendalækur 5. september 2015

Í júlí hafði Smári orð á því að hann hefði farið í göngutúr meðfram Hæðarendalæknum og í fyrsta sinn frá því hann kom í Kerhraunið sá hann lækinn skraufaþurrann og dauðir fiskar lágu í árfarveginum. Friðaði hann sig með því…
„Morð í Kerhrauni“ er staðreynd í lok ágúst 2015

Það getur allt gerst í Kerhrauni og atvik sem þetta er að gerast allan sólarhringinn þar sem þetta tengist dýraríkinu. Ásgeir sendi neðangreinda mynd inn og með henni er smá saga sem endar skondið. Smyrill nokkur gerði sér ferð til…
Á ágætis ágústkvöldi var farið í myndavélaviðgerð

Þegar svona dagur eins og var í dag er að kveldi kominn og hitinn er enn 20° þá er ekki sagt nei þegar bíltúr er í boði í Kerhraunið til þess að komast í samband við umheiminn aftur. Blessunin hún…
Samanburður er skemmtilegur – minnið svíkur stundum

Þegar farið er í gegnum gamlar myndir þá gerist það oft að maður á erfitt með að trúa því að ýmsar breytingar hafi átt sér stað, stundum á löngum tíma en líka á stuttum tíma. Meðal annars er eins og…