Það sem fólk talar alltaf um er VEÐRIÐ

Flestir ef ekki allir tala mikið um veðrið og furða sig á af hverju það sé ekki svona eða hinsegin, hvað sem því líður þá má fullyrða að veðrið í október hafi verið ansi votviðrasamt. Það koma þó inn á milli glætur og ein þeirra var sunnudaginn 11. október um miðjan dag, þá reif sólin sig í gegn og allt í einu blasti svo fögur sjón við mér að ég varð að drífa mig út og festa dýrðina á filmu. Sól, ský, vindur, þoka, logn og rigning hafði verið í boði og allt í einu kom þessi dýrð.

Kerhraunið í allri sinni dýrð kemur hér í  öllum útgáfum:

IMG_2024

IMG_2025

IMG_2026

IMG_2027

IMG_2028

IMG_2029

IMG_2030

IMG_2031