Það var mikill spenningur í lofti hjá Kúlusúkkbúum þegar þau höfðu samið við múrara sem ætlaði að mæta nokkrum dögum síðar að Hlíðarenda og vera búinn með allt múrverk áður en vetur gengi í garð. Það er skemmst frá því að segja…
Sagan af litla múraranum í Kúlusúkk
![Sagan af litla múraranum í Kúlusúkk Sagan af litla múraranum í Kúlusúkk](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/12/maður-i-snj01-640x300.jpg)
Stjórnarfundarboð 8. desember 2015
Stjórnarfundur verður haldinn 8. desember 2015 í Bogartúni 35 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Snjómokstur um jól og áramót 2. Jólatré – hvenær á að kveikja 3. Vinna við uppsetningu myndavélar 4. Undirbúningur fyrir gerð framkvæmdaáætlunar 5. Kostnaðaráætlun v/vegaframkvæmda…
Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015
![Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015 Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/11/Capture-670x300.jpg)
Það er ekki annað hægt en að eiga þessa fegurð skjalfesta. Kerhraunið laugardaginn 28. nóvember 2015.
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 29. nóvember nk.
![Fyrsti sunnudagur í aðventu er 29. nóvember nk. Fyrsti sunnudagur í aðventu er 29. nóvember nk.](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/11/candle1.jpg)
Sunnudaginn 29. nóvember nk. er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá kveikjum við á fyrsta kertinu í aðventukransinum en það er kallað Spádómskerti, síðan koma þau hvert af öðru, Betlehemskertið, Hirðakertið og síðast Englakertið. Á aðventu og jólum kemur barnið…
Nýja myndavélin komin upp – Enn fallegra í Kerhrauninu
![Nýja myndavélin komin upp – Enn fallegra í Kerhrauninu Nýja myndavélin komin upp – Enn fallegra í Kerhrauninu](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/11/IMG_22181-640x300.jpg)
Það eru flestir sammála um að myndavélin hafi gert mikið gagn frá því hún var sett upp en eins og tæknin hagar sér þá er alltaf að koma betri og betri myndgæði. Sú gamla er búin að standa sig vel…
Ótrúleg veðrátta í byrjun nóvember 2015
![Ótrúleg veðrátta í byrjun nóvember 2015 Ótrúleg veðrátta í byrjun nóvember 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/11/pokinn-630x300.png)
Það er alger óþarfi að kvarta yfir veðrinu því eins og allir vita þá er veturinn ekki enn kominn. Í sjóð minninganna er neðangreind mynd sett inn til að minna okkur á seinna meir hvernig veðrið var 9. nóvember 2015.…
Fyrsti vetrardagur 24. október 2015
![Fyrsti vetrardagur 24. október 2015 Fyrsti vetrardagur 24. október 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/10/veturinn-670x300.jpg)
Í gær var fyrsti vetrardagur og um leið fyrsti dagur vetrarmánaðarins Gormánaðar. Vetrardagur hinn fyrsti er einnig nefndur vetrarkoma. Óhætt er að segja að dagurinn hafi borið nafn með rentu en víða um land var kalt, snjókoma og él að…
Kerhraunið er „RÓMÓ“ 14. október 2015
![Kerhraunið er „RÓMÓ“ 14. október 2015 Kerhraunið er „RÓMÓ“ 14. október 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/10/dag.png)
Það þarf eiginlega að festa svona „moment“ á filmu enda gullfallegt í Kerhrauni þessa stundina þó haustlegt sé. Fáninn er kominn í vetrargeymslu og pokinn lafir að vanda þó tættur sé…)) og allt þetta vitum við af því myndavélin sýnir manni…
Það sem fólk talar alltaf um er VEÐRIÐ
![Það sem fólk talar alltaf um er VEÐRIÐ Það sem fólk talar alltaf um er VEÐRIÐ](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/10/IMG_2026-640x300.jpg)
Flestir ef ekki allir tala mikið um veðrið og furða sig á af hverju það sé ekki svona eða hinsegin, hvað sem því líður þá má fullyrða að veðrið í október hafi verið ansi votviðrasamt. Það koma þó inn á milli…
Ertu að flytja í Grímsnes- og Grafningshrepp ?
![Ertu að flytja í Grímsnes- og Grafningshrepp ? Ertu að flytja í Grímsnes- og Grafningshrepp ?](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/10/logogogg1-670x127.png)
Eftirfarandi grein er tekin af heimasíðu gogg.is og þar er ýmislegt í boði ef þú hyggur á búferlaflutninga, jafnvel eftir að hafa lesið þetta þá má alveg fullyrða að margur myndi vilja flytja í þennan góða hrepp. Ef við aftur…