Stjórnarfundarboð 8. desember 2015

Stjórnarfundur verður haldinn 8. desember 2015 í Bogartúni 35 og hefst kl. 17:00

 

Dagskrá:
1. Snjómokstur um jól og áramót
2. Jólatré – hvenær á að kveikja
3. Vinna við uppsetningu myndavélar
4. Undirbúningur fyrir gerð framkvæmdaáætlunar
5. Kostnaðaráætlun v/vegaframkvæmda
6. Tillaga að breytingu á lögum félagsins
7. Bréf Skarphéðins til GOGG
8. Önnur mál
a. samskiptaform stjórnar