23. febrúar 2017 er smá vetrarlegt um að litast í Kerhrauninu eftir nánast snjólausan vetur, veðurspá er ekki góð fyrir morgundaginn og fólk varað við að ferðast, það er moksturshelgi þessa helgi og því verður að taka tillit til veðurs…
Veðurguðinn að leika sér 23. febrúar 2017

Loksins klingir aftur í kassa Kerhraunara – kling kling kling

Það hafa margir tekið eftir því að ekkert hefur heyrst neitt um flöskusöfnunina um tíma en það er alltaf ástæða fyrir öllu, margar vita kannski ekki að Hallur okkar ökklabraut sig sl. haust og hefur verið að koma sér í…
Frábært viðtal við Kerhraunarann Ásgeir Karlsson

Ef þetta viðtal við Ásgeir nær ekki eyrum fólks og fær mann til að hugsa hversu illa heilbrigðiskerfið er statt þá erum við orðin gjörsamlega dofin eða búin að gefa upp alla von að kerfinu sé viðbjargandi. Viðtalið við Ásgeir…
Ekki að sjá að ófærð sé í gangi sunnudaginn 29. janúar

Sunnudagurinn rann upp bjartur og fagur þó aldrei yrði hann eins fagur og daginn áður, veðrið var fallegt og allt leit út fyrir að vera eins og daginn áður. Hörður og Finnsi voru svæ sætir að taka að sér að…
Stjórnarfundarboð laugardaginn 4. febrúar 2017

Stjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 4. febrúar nk. hjá gjaldkera og hefst kl. 13:30 Dagskrá: 1. Staðsetning aðalfundar 2. Boðun aðalfundar 3. Reikningar félagsins 4. Framkvæmdaáætlun 5. Formannskjör 6. Stjórnarkjör 7. Samlagsvegur – staða 8 Önnur mál Öryggismál
Fegursti vetrardagur til þessa 28. janúar 2017 – hinn var ekkert spes

Það er óhætt að fullyrða að laugrdagurinn rann upp bjartur og fagur og í lok dag fékk hann stimpilinn „Fegursti dagur vetrarsins til þessa“ og því verður að vera hægt að vitna í þennan dag með myndum enda fegurðin endalaus.…
2. í vetri skall á föstudaginn 27. janúar

Það er örugglega allir sammála því að enginn vetur hafi verið 2016 og það sem búið er af 2017, þó ein helgi fyrir áramót og önnur eftir áramót, vel gert „Veðurguð“. Þetta hefur ýmislegt í för með sér, t.d. að…
Þriðjudaginn 9. janúar 2017 er veðrið engu líkt

Það verður ekki hægt segja að veðrið hafi til þessa verið að angra okkur Kerhraunara enda erfitt að trúa því að veturinn sé í rauninni ekki kominn, hvað sem því líður þá er margir kostir við það, sérstaklega það að…

Áramótin marka tímamót. Þau eru endapunktur á tímaskeiði og við lítum um öxl. Við spyrjum okkur, var síðasta ár gott ár? Það fer auðvitað talsvert eftir því hver er spurður og það getur líka farið eftir því á hvaða sjónarhóli…
Milli jóla og nýársmyndir

Í safn minninganna verður þetta sett og gott að vita/muna að veður hefur verið mjög umhleypingasamt milli jóla og nýárs í Kerhrauninu, svo mikið að myndavélin og bæði jólaljósatrén slógu út og nú voru góð ráð dýr. Viðar og Lára…