Stjórnarfundarboð laugardaginn 4. febrúar 2017

Stjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 4. febrúar nk. hjá gjaldkera og hefst kl. 13:30

Dagskrá:
1. Staðsetning aðalfundar
2. Boðun aðalfundar
3. Reikningar félagsins
4. Framkvæmdaáætlun
5. Formannskjör
6. Stjórnarkjör
7. Samlagsvegur – staða
8 Önnur mál
Öryggismál