Það verður ekki upp á okkur logið Kerhraunara að við erum á góðu skriða í drykkjunni. Fyrsta ferð með flöskur og dósir var farin sl. laugardag og auðvitað voru það Steinunn og Hallur sem redduðu okkur og færum við þeim…
Nýtt flöskusöfnunarár – frábær árangur

GOGG – fasteignagjöld – heimagisting

Grímsnes- og Grafningshreppi hefur borist fjöldi fyrirspurna frá einstaklingum sem eiga fasteignir innan sveitarfélagsins um tilhögun álagningar fasteignaskatts á árinu 2017 en fasteignareigendum sem fengið hafa leyfi til heimagistingar hefur verið gert að greiða sama skatthlutfall fasteignarskatts og fasteignareigendum almenns…
Ristarhlið fjarlægt – fræsingur í brekkuna – allt með aðstoð góðra manna og einnar kerlingar

Það hafa verið miklar framkvæmdir undanfarið á vegum í Kerhrauninu og þess má geta að sett var í brekkuna inn á svæðið undirlag sem átti eftir að valta, þeir sem vel þekkja til vita að vandræði urðu með brekkuna þegar…
Fyrri fræsingardegi lokið – Hvað nú? – Jú, keyra HÆGT

Hver hefur ekki heyrt um steypuskjálfta?, þeir sem hann þekkja vita að ljúfustu menn verða alveg óðir þegar þeir fá þennan umrædda skjálfa, en færri vita kannski hvernig fræsingarskjálfti er, hann er ekki óáþekkur nema að þar baða menn út…
Vegaframkvæmdir í Kerhrauni 9. og 10. júlí 2017

Það verður settur fræsingur á beina kaflannn sunnudaginn 9. júlí alls 6 bílar, fyrsti bíll kemur um kl. 9:30 og verður keyrt fram undir kl. 13:00 sem þýðir að erfitt gæti verið um tíma að komast inn og út af svæðinu,…
„Útí móa“ stækkar með hverju árinu sem líður

Það hefur heldur farið stækkandi leiksvæði barnanna en eins og segir þá gerast góðir hlutir hægt. Nú hefur eitt leiktæki bæst í hópinn en það er trambólín sem vonandi kemur til með að skemmta börnunum, þó hefur heyrst að það…
HANS er með góða yfirsýn yfir Kerhraunið

Hver vill ekki vita hvernig það er að sjá Kerhraunið úr lofti, hann Hans var ekki lengi að redda beiðni þess efnis að fara upp og horfa á okkur frá hinu efra. Það fyrsta sem manni dettur í hug er…
Kerhraun 2010 og Kerhraun 2017

Það er nú alltaf gaman að hafa smá samanburð þega minnið reynist ekki allt of sterkt. Eftirfarandi myndir eru teknar annars vega 2010 og hins vega 2017. 2010: Verið að gróðursetja meðfram Seyðishólagirðingunni og hér má vel sjá „Bláa bústaðinn“…
G&T dagurinn 2017 – lítið pallapartý

Það hefu nú oft verið fjölmennara á pallinum hjá Sóley og Gunna en einhver hafði orð á því að þetta væri fámennt og góðmennt og allir voru sammála því. Enn og aftur buðu þau hjónakornin S&G pallinn sinn til að…
2. í G&T degi – Myndaþema dagsins – Tótu myndir

Tóta myndaði og úr varð bráðskemmtileg syrpa sem gæti heitið „Hvað þarf marga menn til að taka mold úr poka“, eða „Hvað þarf marga menn til að taka út holu fyrir tré“, eða bara „Hvað þarf marga menn til að aðstoða Guðrúnu“?.…